jæja komin með mína eigin bloggsíðu

Já kraftaverkin gerast enn ég er búin að opna mína eigin bloggsíðu ekki með stelpunum en er þar líka langaði bara að prófa þetta aðeins. En allavega sumardagurinn fyrsti í dag og það var rigning alveg típískt er það ekki. Jú góð byrjun á sumrinu hjá okkur. En allavega ég er bara þokkaleg og bara gaman að vera til ekkert að segja núna

kveð að sinni bæjó.

Ein ummæli

  1. Gústa /tengdamamma
    29. apríl 2008 kl. 21.46 | Slóð

    Til hamingju með síðuna Hafríður mín,bara frábært framtak.Hlakka til að skoða síðuna þína í framtíðinni.Drífðu í því að læra að setja inn myndir svo ég geti líka skoðað þína frabæru fjölsk, myndrænt.Hlakka til að hitta ykkur á morgun. Kveðja Guðríður