endalaus rigning

Já að frétta hjá mér er það að það er búið að rigna í 2 daga samfleitt og ógeðslega kallt já maður fer nú að vera leiður á kuldanum hérna. Annars bara allt fínt að frétta maður er bara í letikasti eins og er og nennir ekki neinu það er ágætt stundum en svona er þetta. Það kemur upp alltaf einhver villa þegar ég reyni að setja inn myndir hér þannig að ég ættla að halda áfram að reyna. Þið verðið bara að vera þolinmóð þangað til að mér tekst það.En jæja ekkert að segja í bili og hafið það bara gott.

kveðja hafrún