langt síðan bara leti í gangi

já sæl og blessuð ég er búin að vera óttarlega löt reyndar búin að vera á ferð og flugi milli ólafsvíkur og reykjavíkur. ég held ég hafi bara aldrei farið svona oft í bæinn á einum mánuði. Ég og katrín fórum saman í bæinn í dag að skila kristu og ölmu til mömmu sinnar og þar hittum við bara nýja kærastan og börnin hans ég vona að hún sé búin að finna hamingjuna á ný. En héðan er allt gott að frétta krakkarnir búnir með hlaupabóluna og allir orðnir frískir. Ég sjálf er ok í augnablikinu og vona ég að það haldist þannig. Ég hef nú ekki meira að segja í bili þannig að ég kveð ykkur núna og hafið það gott.

kveðja frá fallegustu manneskju í heimi (hehehehehehehe)